Viðburðir

Tónlistarnæring: Tríó Sól
Tríó Sól með fyrstu Tónlistarnæringu nýs árs á hádegistónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Urriðaholtssafn og Álftanessafn opið laugardaginn 7. janúar
Urriðaholtssafn og Álftanessafn verða opin laugardaginn 7.janúar 2023. Útibúin verða opin fyrsta laugardag í mánuði frá september til maí.
Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meira
Sögur og söngur: Þrettándagleði
Skemmtileg söngstund á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7, laugardaginn 7. janúar.
Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar
Tilkynnt verður um val á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar á íþróttahátíð Garðabæjar sem fer fram sunnudaginn 8. janúar 2023 í Miðgarði kl. 13:00.
Lesa meira
Lauflétti leshringurinn -Auður Ava
Lauflétti leshringurinn hittist aftur á nýju ári þriðjudaginn 17. janúar kl. 18:00.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 19. janúar kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar
Lesa meira
Fallegustu bækur í heimi og keramikhönnuður í vinnustofu Hönnunarsafns Íslands
Föstudaginn 20. janúar klukkan 18 verður sýningin Fallegustu bækur í heimi opnuð á Pallinum og á sama tíma verður innflutningsboð hjá keramikhönnuðinum Ödu Stańczak sem verður í vinnustofudvöl í Hönnunarsafninu fram á vorið.
Lesa meira
Klassíski leshringurinn
Klassíski leshringur Bókasafns Garðabæjar hittist annan hvern þriðjudag kl.10:30-12 á tímabilinu janúar til apríl í lesstofu bókasafnsins Garðatorgi 7.
Lesa meira
Intrix með Micro:bit forritun- Skráning nauðsynleg
Námskeið í Micro:Bit forritun með Intrix á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 28. janúar kl. 13. Skráning nauðsynleg
Lesa meira