Viðburðir

Urriðaholtssafn og Álftanessafn opið laugardaginn 7. janúar
Urriðaholtssafn og Álftanessafn verða opin laugardaginn 7.janúar 2023. Útibúin verða opin fyrsta laugardag í mánuði frá september til maí.
Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meira
Sögur og söngur: Þrettándagleði
Skemmtileg söngstund á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7, laugardaginn 7. janúar.
Lesa meira