Viðburðir

Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega
Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17.
Lesa meira
Fjör í vetrarfríi
Vetrarfrí er í skólum í Garðabæ dagana 13-18 febrúar. Mikið fjör verður þá daga á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.
Lesa meira
Öskupokasmiðja
Komið á safnið og saumið og skreytið öskupoka að gömlum sið, laugardaginn 18. febrúar kl. 13.
Lesa meira