Viðburðir

Aftur til Hofsstaða

Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega 1.2.2023 - 28.2.2023 Garðatorg - miðbær

Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17. 

Lesa meira
 

Skyndihjálp ungra barna 23.2.2023 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Ólafur Ingi Grettisson fræðir foreldra um helstu atriði í skyndihjálp ungra barna, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 10:30.

Lesa meira
 

Heimurinn heima -smiðja fyrir fjölskyldur 23.2.2023 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Fimmtudaginn 23. febrúar er krökkum í vetrarfríi boðið að taka þátt í smiðju í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi en smiðjan hefst kl. 13.

Lesa meira