Viðburðir

Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega
Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17.
Lesa meira
Sýningaropnanir á Safnanótt -Aftur til Hofsstaða og Hönnunarsafnið sem heimili
Áhugaverðar sýningaropnanir verða á Garðatorgi og í Hönnunarsafni Íslands á Safnanótt þann 3. febrúar.
Lesa meira
Safnanótt í Bókasafni Garðabæjar
Safnanótt fer fram föstudaginn 3.febrúar og af því tilefni er bókasafnið á Garðatorgi opið til kl. 22. Margt verður um að vera á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Fylgist með vefsíðu og samfélagsmiðlum bókasafnsins. Boðið verður upp á barnakór, hljóðfærasmiðju, ljóðasjoppa og tónlist.
Lesa meira