Viðburðir

Heimilið er hægfara atburður í Hönnunarsafni Íslands
Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir þjóðfræðingur flytur erindið Heimilið er hægfara atburður í Hönnunarsafninu, sunnudaginn 19. mars klukkan 13. Aðgangur á fyrirlesturinn og sýninguna Hönnunarsafnið sem heimili er ókeypis.
Lesa meira