Viðburðir

Teikni skugga-smiðja fyrir alla fjölskylduna
Skuggar af skúlptúrum Einars Þorsteins, hönnuðar og stærðfræðings, eru skemmtileg leið til sköpunnar. Stúdíó Einars Þorsteins er liður í sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili en smiðjan fer fram í stúdíóinu sunnudaginn 5. mars kl.13-14:30.
Lesa meira