Viðburðir

Leirþrykkismiðja í Hönnunarsafninu á pálmasunnudag
Sunnudaginn 2. apríl kl. 13-15 leiðir Ada Stańczak keramikhönnuður smiðju fyrir alla fjölskylduna í Hönnunarsafni Íslands þar sem gestir fá tækifæri til að þrykkja náttúrlegt efni svo sem steina, strá og greinar í leir.
Lesa meira