Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar fer fram 24. apríl -8. maí 2023.

Hreinsunarátak Garðabæjar 24.4.2023 - 8.5.2023 Garðabær

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 4.5.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Sögur og söngur

Sögur og söngur 6.5.2023 11:15 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 6.maí kl. 11:15.

Lesa meira
 

Kórónusmiðja 6.5.2023 12:00 Urriðaholtssafn

Urriðaholtssafn kl. 12 - Kórónusmiðja

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 6.5.2023 12:30 Bókasafn Álftaness

Lesið fyrir hund laugardaginn 6.maí frá kl. 12:30. Skráning nauðsynleg.

Lesa meira
 

Vorhreinsun lóða 8.5.2023 - 19.5.2023 Garðabær

Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 8-19. maí.

Lesa meira
 

Tónleikar í Vídalínskirkju 14.5.2023 17:00 Vídalínskirkja

Sunnudaginn 14. maí verða haldnir veglegir kórtónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar sameina tveir nágrannakórar, Kór Vídalínskirkju í Garðabæ og Kór Kópavogskirkju í Kópavogi, krafta sína.

Lesa meira
 

Jazzþorpið í Garðabæ 19. -21. maí 19.5.2023 - 21.5.2023 Garðatorg - miðbær

Jazzþorpið í Garðabæ yfirtekur Garðatorg 1-4 dagana 19. - 21. maí. Fram koma margir af helstu jazztónlistarmönnum landsins svo sem Mezzoforte en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ómar Guðjónsson.

Lesa meira
 

Sumarlesturinn fer af stað með blaðraranum 20.5.2023 12:00 - 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sumarlesturinn fer af stað laugardaginn 20. maí og þá geta börn á grunnskólaaldri skráð sig til leiks og fengið afhentar lestrardagbækur til þess að skrá lesturinn yfir sumarið.

Lesa meira