Viðburðir

Foreldramorgunn: Fyrstu skrefin - fræðsla fyrir nýburaforeldra 16.10.2025 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Fræðsla um þær breytingar sem vitað er að bíði foreldra með tilkomu barns.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.10.2025 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira