Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 

Föndur á Garðatorgi: Lítil málverk 12.6.2025 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka.

Lesa meira
 
spil teningar

Spilafjör á Garðatorgi 12.6.2025 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Fyrir börn og fullorðna.

Lesa meira