Viðburðir

KE&PB í vinnustofudvöl 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

Lesa meira
 

Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.

Lesa meira
 

Sumarföndur á fimmtudögum 19.6.2025 - 21.8.2025 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar: Útileikir á Garðatorgi 1.7.2025 13:00 - 15:00 Garðatorg - miðbær

Þriðjudagsleikar: Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi.

Lesa meira