Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 

KE&PB í vinnustofudvöl 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

Lesa meira
 

Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.

Lesa meira
 

Sumaropnun í Króki 24.8.2025 11:30 - 14:30 Krókur á Garðaholti

Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.

Lesa meira