Á skrifborðsflakki um Garðabæ
Almar býður Garðbæingum í kaffi og spjall.
Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa.
Þann 27. mars frá klukkan 14:30 til 16:00 verður hann í Jónshúsi.