• 26.11.2022, 13:00, Garðatorg - miðbær

Aðventuhátíð Garðabæjar

Fögnum upphafi aðventunnar þann 26. nóvember með dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi, Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Lítill aðventumarkaður og lifandi tónlist á Garðatorgi 1-4, föndursmiðjur í Hönnunarsafni og Bókasafni. Jólaleikrit og jólaball, jólasveinar á sveimi og stemning í fyrirrúmi.

Fögnum upphafi aðventunnar þann 26. nóvember með dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi, Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. 

Lítill aðventumarkaður og lifandi tónlist á Garðatorgi 1-4, föndursmiðjur í Hönnunarsafni og Bókasafni. Jólaleikrit og jólaball, jólasveinar á sveimi og stemning í fyrirrúmi.

Dagskrá:

  • Kl. 13-15 merkimiðasmiðja á Hönnunarsafni Íslands
  • Kl. 13-15 jólakúlusmiðja á Bókasafni
  • Kl. 13:30-16:00 lifandi jólatónlist á sviði á Garðatorgi 4
  • Kl. 14:30 Jólaball með jólasveinum á Garðatorgi 7
  • Kl. 15:00 Jólaleikrit á Bókasafni
  • Kl. 13-16 handverk til sölu á jólamarkaði á Garðatorgi 1-4
  • Á sviði koma fram Garðasystur, Einar Örn og Matthías, Barnakór Vídalínskirkju og Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar.


English version:

English-versionat2x-100