• 14.8.2019, 19:00 - 20:00, Ásgarðslaug

Aqua Zumba Sumarlokapartý

  • Aqua Zumba Sumarlokapartý

Nú styttist í að námskeið í Aqua Zumba hefjist aftur eftir sumarleyfi. Í tilefni sumarloka verður sannkallaður Aqua Zumba Partý tími þar sem margir kennarar munu stjórna dansi miðvikudaginn 14. ágúst kl. 19:00 í sundalauginni í Ásgarði.

Nú styttist í að námskeið í Aqua Zumba hefjist aftur eftir sumarleyfi. Í tilefni sumarloka verður sannkallaður Aqua Zumba Partý tími þar sem margir kennarar munu stjórna dansi miðvikudaginn 14. ágúst kl. 19:00 í sundalauginni í Ásgarði.

Kennarar verða:
Síkátu Súmbínurnar - Carolin, Marta María, Oddrún og Þóra - Hafnarfirði.
Elisa Berglind - Mosfellsbæ.
Kristbjörg - Garðabæ.
Hver veit nema óvæntir gestir muni líta við.

Allir velkomnir og algjör óþarfi að hafa einhverja reynslu af dansi í vatni. Einungis þarf að greiða aðgang að lauginni