Bíllausi dagurinn
Bíllausi dagurinn er miðvikudaginn 22. september.
Bíllausi dagurinn verður haldinn 22. september og eru íbúar Garðabæjar hvattir til að hvíla einkabílinn og velja vistvænan samgöngumáta þann dag, t.d. ganga, hjóla eða ferðast með strætó.
Dagurinn er hluti af Samgönguviku sem er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum.