• 23.12.2019, Bókasafn Garðabæjar

Bíó á Þorláksmessu

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi býður upp á bíó á Þorláksmessu.

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi býður upp á bíó á Þorláksmessu. Það verður notaleg jólastemning á bókasafninu á Þorláksmessu. Myndin Björgun Sveinka verður sýnd kl.10 og kl.13 og myndin Jingle All the Way kl.16:30. Piparkökur og saltstangir í boði. Hægt að lita jólamyndir og föndra eitthvað létt og fallegt í barnadeildinni. Safnið verður opið kl.9-19. Verið innilega velkomin.