• 1.11.2024, 10:00 - 15:00, Bókasafn Garðabæjar

Bókaþraut og bíó

Fjör í fríum í Bókasafni Garðabæjar, á skipulagsdegi skólanna.

Kl.10 - 12 verður norræn bókagetraun, myndaþrautir og fánar til að lita í boð.

Kl.13 - 15 verður bíómyndin Ronja ræningjadóttir sýnd.

Bækur, litir og spil aðgengileg allan daginn. Öll grunnskólabörn velkomin.