• 10.11.2025, Garðabær

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 10. nóvember.

Markmið dagsins eru m.a. að efna til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu.