Valmynd
Dagur leikskólans er 6. febrúar.
Á degi leikskólans er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu.
Þjónustuver Garðabæjar
Sendu inn – ábendingu, hrós eða kvörtun
Þín mál – rafrænar umsóknir