Dagur náttúrunnar
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Í tilefni dagsins hvetjum við ykkur til að kynna ykkur og njóta þeirra fjölmörgu útivistasvæða sem eru í Garðabæ.