• 14.5.2019, 18:00, Garðatorg - miðbær

Ein ræða eftir Becket - aukasýning kl. 18

  • Arnar Jónsson

Þriðjudaginn 14. maí kl. 18 verður aukasýning á sviðsettum leiklestri á Einni ræðu eftir Samuel Beckett á vegum Senuþjófsins, Garðatorgi 1.

Ein ræða eftir Beckett – aukasýning

Þriðjudaginn 14. maí kl. 18 verður aukasýning á sviðsettum leiklestri á Einni ræðu eftir Samuel Beckett á vegum Senuþjófsins, Garðatorgi 1.
Leikari: Arnar Jónsson.
Þýðandi og leikstjóri: Trausti Ólafsson.
Á undan sýningunni segir leikstjórinn stuttlega frá Beckett og verkum hans.
Viðburðurinn tekur um eina klukkustund.
Miðar við innganginn. Verð: 2000 kr. Aldraðir og öryrkjar fá miða á hálfvirði.