• 18.9.2023, 16:30, Minjagarðurinn Hofsstöðum

Enduropnun minjagarðsins á Hofsstöðum

  • Minjagarðurinn á Hofsstöðum

Endurnýjuð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði verður opnuð formlega mánudaginn 18. september í minjagarðinum á Hofsstöðum við Kirkjulund.

 Í Minjagarðinum á Hofsstöðum við Kirkjulund (við hliðina á Tónlistarskóla Garðabæjar) eru nú nýuppfærð upplýsingaskilti og margmiðlunarsjónaukar sem gefur gestur færi á að skyggnast inn í fortíðina. Minjagarðurinn er alltaf opinn en fróðlegt er að heimsækja einnig margmiðlunarsýninguna Aftur til Hofsstaða sem staðsett er á Garðatorgi 7. 

Upplýsingar um minjagarðinn á Hofsstöðum.

Þá má sækja enn frekari fróðleik um lífið á landnámsöld á vefnum www.afturtilhofsstada.is