• 21.1.2025 - 28.2.2025, Garðabær

Ertu með góða hugmynd?

Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ? 

Það skiptir Garðabæ og Félög eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi miklu máli að fá endurgjöf á þjónustuna sem veitt er.

Í Jónshúsi, Smiðjunni og Litlakoti eru nú eyðublöð og hugmyndkassar og mun verða aðgengilegt út febrúar. Þar gefst fólki tækifæri til að setja niður hugmyndir og ábendingar á blað. Allar ábendingar verða svo skoðaðar með það að markmiði að bæta og styrkja þjónustu við eldri borgara Garðabæjar.