• 13.6.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 20.6.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 27.6.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 4.7.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 11.7.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 18.7.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 25.7.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 1.8.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 8.8.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 15.8.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 22.8.2024, 10:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka er smiðja fyrir grunnskólabörn á milli klukkan 10 og 12. 

Sumarföndur: Fjölbreyttar föndursmiðjur verða fyrir börn á bókasafninu alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 10-12. Í boði frá 13. júní til og með 15. ágúst. Við minnum á að safnið opnar klukkan 9 og það er alltaf velkomið að mæta snemma, hanga, lesa og spjalla.

Lestrarhestur vikunnar í sumarlestri bókasafnsins er dreginn út klukkan 12 alla fimmtudaga í sumar.