• 28.1.2026, 14:30, Lambamýri

Fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri opnuð

Ný fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri á Álftanesi verður opnuð með formlegum hætti, miðvikudaginn 28. janúar. 

Miðvikudaginn 28. janúar kl. 14:30 fer fram formleg opnun á fjölnota félagsaðstöðu í Lambamýri á Álftanesi, sem m.a. mun hýsa félagsstarf eldri borgara á Álftanesi.

Við sama tilefni verður endurnýjaður samstarfssamningur Garðabæjar og Félags eldri borgara á Álftanesi, FEBÁ undirritaður.

Öll velkomin.