• 1.9.2019, 14:00 - 16:00, Skátaheimili Svana

Fjölskylduhátíð Skátafélagsins Svana

Skátafélagið Svanir býður öllum, ungum sem öldnum, sem vilja kynnast starfinu þeirra á opið hús sunnudaginn 1. september.

Skátafélagið Svanir býður öllum, ungum sem öldnum, sem vilja kynnast starfinu þeirra á opið hús sunnudaginn 1. september kl. 14-16.

Þar verður hoppu-kastali, klifurveggur, candyfloss, útieldun, kaffi og kleinur. Skátaforingjar verða til tals og svara öllum spurningum um skátastarfið.

Hátíðin stendur á milli 14 og 16 svo hægt er að kíkja við hvenær sem er á því bili.

Viðburður á facebook.