• 21.1.2026, 10:00 - 15:00, Bókasafn Garðabæjar

Fjör í fríum - Þorraföndur og bíó

Tilvalið að kíkja á bókasafnið þegar það er frí í skólanum. 

Nú er frost á fróni, enda þorrinn að fara að ganga í garð. Á skipulagsdegi grunnskólanna í Garðabæ er því um að gera að kíkja á bókasafnið, föndra, horfa á bíó, lita, spila, skoða bækur og hafa það notalegt.

Dagskrá:
kl. 10-12 Þorraföndur: Skotthúfur, hjálmar og tröllkl.

13-15 Bíófjör: Skjaldbakan og hérinn

Viðburðurinn á Facebook.