Fjör í fríum - Þorraföndur og Rollurok
Þegar það er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar þá er um að gera á kíkja á bókasafnið og taka þátt í skemmtilegri dagskrá.
Dagskrá:
kl. 10-12 Þorraföndur: Skotthúfur, hjálmar og tröllkl.
kl. 13 - 14:30 Bíófjör: Hrúturinn Hreinn - Rollurok