• 18.2.2020, Bókasafn Garðabæjar

Fjör í vetrarfríi -grímugerð

  • Dagskrá í vetrarfríi

Fjör verður í vetrarfríi í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7. Börnum er boðið að koma í föndursmiðju þriðjudaginn 18. febrúar og búa til grímur. 

Fjör verður í vetrarfríi í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7. Börnum er boðið að koma í föndursmiðju þriðjudaginn 18. febrúar og búa til grímur. Skapalón til staðar til að móta grímurnar og skraut til að skreyta þær. Efni og pappír til að klippa þær út, litir og bönd. Verið velkomin. Bíósýning kl.10 og 13. Sýnd verður myndin Shark Tale.