• 20.12.2025, 13:00, Bókasafn Garðabæjar

Fjörug jólagleði með Braga Árnasyni

Bragi syngur jólalög, segir jólasögur og fær börn og fullorðna til að rýna með sér í texta vinsælustu jólalaganna og túlka þá með sér.

Hver var þessi Jón á Völlunum og af hverju vildu jólasveinarnir fara með Andrés til tröllanna? Var Grýla alltaf að sópa og hvers vegna var þessi kanna á stólnum? Og hvar var Leppalúði? Var hann bara að leggja sig og tók engan þátt í uppeldinu? Er til jólahundur eða jólahamstur?Þessum og mörgum öðrum spurningum verður reynt að svara á jólagleðinni.Bragi Árnason er tónlistarmaður og leikari sem hefur samið og sett á svið tvo söngleiki, leikið í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, samið sönglög og margt fleira. Bragi er alltaf með mörg járn í eldinum s.b. gerð á nýrri teiknimyndaseríu að nafni Ormhildarsaga og grínþáttunum Vesen hjá Sjónvarpi Símans.English
Christmas songs and stories for children with musician and actor Bragi Árnason. The event will be in Icelandic.