• 3.7.2020, 10:00 - 12:00

Föndursmiðja Bókasafns Garðabæjar föstudaginn 3 júlí kl. 10-12 - Vindmillur

Föndursmiðja Bókasafnsins á föstudegi, 3. júlí frá klukkan 10 - 12, þá verða föndraðar vindmyllur

Föndursmiðja á föstudegi 3. júlí frá klukkan 10 - 12.

Við ætlum að föndra sumarlegar og fallegar vindmyllur í ýmsum litum.

Föndursmiðjan hentar börnum á aldrinum 7 - 12 ára

Eftir smiðjuna verður lestrarhestur vikunnar dreginn út sumarlestri bókasafnsins.
Bókabíó-sýning byrjar síðan rétt eftir útdrátt