• 10.9.2020, 10:30, Bókasafn Garðabæjar

Foreldraspjall í Bókasafni Garðabæjar- svefnvenjur ungra barna

Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun fræðir foreldra ungra barna um svefnvenjur og veitir góð ráð í foreldraspjalli í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi fimmtudaginn 10. september kl. 10:30. ATH - skráning nauðsynleg.

Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun fræðir foreldra ungra barna um svefnvenjur og veitir góð ráð í foreldraspjalli í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi fimmtudaginn 10. september kl. 10:30. Foreldrar ungbarna og aðrir áhugasamir velkomnir.

Skráning nauðsynleg, sjá skráningarform hér á vef Bókasafnsins. 

Arna hefur skrifað m.a. bókina Draumaland:svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs og rekur ráðgjafaþjónustu um svefn og næringu fyrir foreldra.
Munum að sjálfsögðu virða fjöldatakmarkanir, sóttvarnir og fjarlægð milli fullorðinna gesta.