• 29.5.2025

Forsetabikarinn á Álftanesi

Forsetabikarinn er árleg bæjarhátíð og fjölskyldudagur ætlaður öllum sem vilja gera sér glaðan dag, 

Forsetabikarinn er árleg bæjarhátíð og fjölskyldudagur ætlaður öllum sem vilja gera sér glaðan dag, taka þátt í ýmsum leikjum og njóta þess sem Álftanes hefur uppá að bjóða. Forsetabikarinn er haldin á Uppstigningardag og eru það foreldrar á Álftanesi ásamt góðri aðstoð frá UMFÁ sem standa fyrir þessari hátíð.

Forsetabikarinn er fyrir alla og kostar ekkert að vera með og er mottó okkar: Allir eru í stuði í sveitinni og engin er skilin eftir.