• 26.6.2020, 10:00 - 12:00

Föstudagssmiðja Bókasafns Garðabæjar - Dúskar

Föstudagssmiðja Bókasafns Garðabæjar 26. júní frá klukkan 10 - 12, þá verða föndraðir dúskar.

Föstudagssmiðja Bókasafns Garðabæjar 26. júní frá klukkan 10 - 12, þá verða föndraðir dúskar.

Við ætlum að læra að búa til litríka dúska og gera skraut úr dúskunum. Hægt er að nýta dúskana í ýmislegt föndur og sem skraut á pakka eða óróa.

Föndrið hentar börnum á aldrinum 8 - 15 ára

Eftir smiðjuna er lestrarhestur vikunnar dreginn út í sumarlestrinum.
Bókabíó byrjar klukkan 12:00

Frekari upplýsingar eru á Facebook viðburðinum,

https://www.facebook.com/events/581160315875515/