• 29.9.2020, 18:30, Bókasafn Garðabæjar

Fróðleiksmolinn - uppfinning kynþáttar

Fróðleiksmolinn - Uppfinning kynþáttar þriðjudaginn 29. september kl. 18:00 á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7.

Fróðleiksmolinn - Uppfinning kynþáttar þriðjudaginn 29. september kl. 18:00 á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7.

Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur, verður með erindi um rasisma; hvaðan hann spratt og hvernig hann hefur þróast í sögulegu samhengi. Hvað hafði þessi uppfinning kynþáttar í för með sér og hvernig birtist rasismi í samfélaginu og bókmenntum?

Sjöfn er bókmenntafræðingur og hefur lagt áherslu á og rýnt í rasisma og postrasisma í bókmenntum og í sögulegu samhengi.

Vefur Bókasafns Garðabæjar.

Viðburður á fésbókarsíðu safnsins.