Garðaprjón: Finnskir lestarsokka
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður gestum og gangandi uppá leiðsögn í að prjóna finnska lestarsokka.
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður gestum og gangandi upp á leiðsögn í að prjóna finnska lestarsokka. Hittingarnir eru fjórir: 24. sept. kl. 19, 1. okt. kl. 19, 8.okt. kl. 10.30 og 15. okt. kl. 19 og hver veit nema að við höldum áfram.
Einnig er fólki frjálst að mæta með hvað sem það hefur fitjað uppá sína prjóna.
English: The library of Garðabær and the Garðabær Nordic Society invite you to come an knit Finnish train socks, there will be an instructor for all four get-togethers.