• 18.11.2025, 17:00, Sveinatunga

Íbúafundur um Garðatorgið okkar

  • Velkomin á íbúafund um Garðatorg

Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar- Garðatorgs. Þriðjudaginn 18. nóvember. 

Á fundinum verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Þær eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar og í skipulagsgátt, þar sem almenningi gefst færi á að skila inn athugasemdum á auglýsingartíma.

Öll velkomin!