Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi
Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi verður haldinn fjórða árið í röð.
Jólatónlist, jólailmur, skautar á tjörninni (ef veður leyfir), heitt kakó og kaffi og nýbakað bakkelsi.
Á markaðinum er hægt að versla fallegt handverk, jólaskraut, kransa og vörur beint frá býli.
Opið tvær helgar:
22-23 nóv. frá kl. 13-18
29-30 nóv. frá kl.13-18
