• 4.12.2022, 13:00, Hönnunarsafn Íslands

Jólastjörnugerð í Hönnunarsafninu

Myndlistarkonan Jóhanna Ásgeirsdóttir leiðir smiðju í Hönnunarsafninu sunnudaginn 4. desember frá klukkan 13 en viðfangsefnið er jólastjörnugerð í anda bréfaskóla Einars Þorsteins. 

Myndlistarkonan Jóhanna Ásgeirsdóttir leiðir smiðju í Hönnunarsafninu sunnudaginn 4. desember frá klukkan 13 en viðfangsefnið er jólastjörnugerð í anda bréfaskóla Einars Þorsteins. 

Smiðjan er ætluð allri fjölskyldunni og verður eflaust gaman að sjá fallegar stjörnur í gluggum Garðbæinga að lokinni smiðjunni. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin.