Klassíski leshringurinn
Fjallað verður um stuttar bækur, undir 200 blaðsíðum að lengd, sem kalla má nóvellur, en þær hafa rutt sér nokkuð til rúms síðustu ár.
Leshringurinn mun hittast annan hvern þriðjudag til 9.apríl.
Fjallað verður um stuttar bækur, undir 200 blaðsíðum að lengd, sem kalla má nóvellur, en þær hafa rutt sér nokkuð til rúms síðustu ár.
Í hverjum tíma verður stutt kynning á átta skáldsögum og lesefnið rætt. Markmiðið er að eiga notalega stund saman, spjalla á léttum nótum og fræðast um leið um fjölbreyttar bókmenntir.
Nýir meðlimir eru hjartanlega velkomnir.