Kvennasögusafnið á kvennaárinu 2025
Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.
KVENNASÖGUSAFNIÐ á kvennaárinu 2025:
Kvennasögusafn Íslands heldur upp á 50 ára afmæli sitt nú í ár. Á sama tíma hafa tugir félaga femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks boðað til Kvennaárs. Í erindinu verður fjallað um hvað var í farvatninu árið 1975 og hvernig er verið að vinna með það nú 50 árum síðar.
Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.