• 15.11.2019, 10:30, Bókasafn Garðabæjar

Kynning á taubleyjum í foreldraspjalli

Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15. nóvember klukkan 10:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15. nóvember klukkan 10:30 í Bókasafni Garðabæjar. Foreldraspjallið eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra. Hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi. Markmiðið með foreldraklúbbnum er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra í Garðabæ. Hafa vettvang til að spjalla saman um allt milli himins og jarðar.