• 17.1.2023, 18:00, Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn -Auður Ava

Lauflétti leshringurinn hittist aftur á nýju ári þriðjudaginn 17. janúar kl. 18:00.

Lauflétti leshringurinn hittist aftur á nýju ári þriðjudaginn 17. janúar kl. 18:00.Við vonumst innilega við áhugasömum, nýjum meðlimum í hópinn okkar. Engin skráning er þörf, bara að mæta.Í fyrsta hittingi nýja ársins ætlum við að ræða bókina Eden eftir Auði Övu sem kom út fyrir jólin.Verið hjartanlega velkomin!