• 29.5.2022, 13:00, Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn með forstöðumanni Laugardagslaugar um SUND

Hefur þú brennandi áhuga á því sem gerist á bak við tjöldin í sundlaugunum? Viltu vita hvernig klór er búinn til? Hversu lengi mega sundverðir í turninum vera á vakt hverju sinni?

Hefur þú brennandi áhuga á því sem gerist á bak við tjöldin í sundlaugunum? Viltu vita hvernig klór er búinn til? Hversu lengi mega sundverðir í turninum vera á vakt hverju sinni?
Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar og Þóra Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur Hönnunarsafns Íslands munu svara þessum og fleiri spurningum á leiðsögn um sýninguna SUND sunnudaginn 29. maí kl. 13.
Aðgangseyrir að safninu gildir.