• 29.9.2020, 10:30, Bókasafn Garðabæjar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar, hinn klassíski, hefst þriðjudaginn 29. september kl.10:30.

Leshringur Bókasafns Garðabæjar, hinn klassíski, hefst þriðjudaginn 29. september kl.10:30.

Fundir eru haldnir annan hvern þriðjudag sept-desember, kl.10:30 - kl.12, sex skipti, í lesstofu bókasafnsins á Garðatorgi 7.
Leshringurinn fagnar 20 ára afmæli á þessu ári 2020 og á þessari önn verða lesnar 20 bækur útgefnar árið 2000 á Íslandi.
Meðlimir fá fræðsluefni í hendur sem hópurinn les saman í tímunum og síðan er spjallað um lesefnið, bækur, höfunda, bókmenntastefnur og lífið og tilveruna.
Heitt á könnunni.

Nýir meðlimir velkomnir.