• 24.9.2019, 10:30, Bókasafn Garðabæjar

Leshringur í Bókasafni Garðabæjar

Leshringur hefur verið starfandi við Bókasafn Garðabæjar frá árinu 2000 og er nú orðinn fastur liður í starfsemi bókasafnsins. Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 yfir vetrartímann.

Leshringur hefur verið starfandi við Bókasafn Garðabæjar frá árinu 2000 og er nú orðinn fastur liður í starfsemi bókasafnsins. Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 yfir vetrartímann. Umsjónarmaður er Rósa Þóra Magnúsdóttir, bókmenntafræðingur. Allir eru velkomnir í leshringinn.