• 1.3.2025, 12:30, Bókasafn Álftaness

Lesið fyrir hund á Álftanessafni

Laugardagsopnun á Álftanessafni - opið frá 12-15.

Lesið fyrir hund frá kl. 12:30 í Álftanesssafni.

Nauðsynlegt er að skrá sig þar sem plássið er takmarkað. Tímarnir sem eru í boði eru 12:30, 12:50 og 13:10.

Lesið fyrir hund er hugsað fyrir börn á aldrinum 5-12 ára sem eru byrjuð að lesa sjálf. Þau geta tekið heimalesturinn með sér eða valið sér aðra spennandi bók til að lesa fyrir sérþjálfaða hunda frá Vigdísi - vini gæludýra á Íslandi.

Til þess að skrá sig og bóka pláss þarf að hafa samband í síma 591 4560 eða með tölvupósti sigridursighvats@gardabaer.is. Við skráningu þarf að taka fram nafn og aldur barns ásamt nafni, símanúmeri og netfangi þess með mætir með barninu á safnið.

Verið hjartanlega velkomin!