• 8.5.2019, 17:30, Bókasafn Garðabæjar

Lesið upp úr æviminningum kl. 17:30

Bókasafn Garðabæjar fær tvo Garðbæinga í heimsókn sem ætla að lesa upp úr æviminningum sínum miðvikudaginn 8.maí klukkan 17:30.

Bókasafn Garðabæjar fær tvo Garðbæinga í heimsókn sem ætla að lesa upp úr æviminningum sínum miðvikudaginn 8.maí klukkan 17:30. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Erla Jónsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Bókasafns Garðabæjar les upp úr æviminningum sínum Lífssporin mín : æviminningar. Pétur Stefánsson verkfræðingur les upp úr æviminningum sínum Haugseldur : veraldarsaga verkfræðings. 
Viðburðurinn á facebook.